Actions speak louder than words…

Actions speak louder than words.. Þetta er hugtak sem við þekkjum vissulega flest. Ég hef samt verið að hugsa rosalega mikið um það og að vissu leyti get ég ekki verið alveg sammála þessu. Auðvitað sýnir hegðun fólks hvernig það er og hversu mikið það þykir í alvöru vænt um þig. Orðin geta hins vegar […]

Read More

Motivation Monday

Á hverjum degi inná snappinu mínu (liljabjarneymua) hef ég sett inn myndir af mismunandi quote-um sem mér finnst hjálpa mér að laga hausinn aðeins og hugsa meira jákvætt.  Það var vel tekið í þetta inná snapchat þannig ég ákvað að gera þetta hérna inná blogginu mínu líka, kaaannski ekki alveg dags daglega líka. Mér fannst […]

Read More

Mommy Monday: Finding Clothes.

  Okkur fjölskyldunni vorum boðin í tvær fermingar í vor og þá áttaði ég mig á því að Aðalsteinn væri vaxinn upp úr öllum skyrtunum sínum. Ég fór þá í leiðangur og Alli virtist vera alveg á milli stærða í þeim búðum sem ég fór í. Svo líka það að oft finnst mér erfitt að […]

Read More

Insta lately.

Hæ alle sammen! Ég er komin í sumarfrí, jeyy!! Blogg færslan í dag verður bara stutt með myndum frá Instagramminu mínu en inná því deili ég öllum förðunum mínum og ykkur er velkomið að fylgja mér þar. @liljabjarneymua   I’m finally done with finals *hurrah, hurrah, hurrah* Today’s blog post will just be a short one with […]

Read More

Alli í sveitinni.

*Þið getið ýtt á myndirnar til að stækka þær* Við erum komin útí sveit til tengdó í páskafríinu. Aðalsteinn er algjör sveitastrákur úti gegn enda ofboðslega líkur pabba sínum. Hann veit ekkert skemmtilegra en að fara út, gefa kindunum, sjá hestanna, hann er samt frekar hræddur við kvígurnar. Uppáhalds dýrin hans í augnablikinu eru hestar […]

Read More

Ekki tveggja ára ormur.. ennþá

Í gær þá sendi ég strákinn minn í öfugri samfellu á leikskólan. Afhverju? Nú af því að ég var búin að eyða góðum hálftíma í að reyna að klæða hann og í öllum snúningnum þá snerist samfellan án þess að ég tæki eftir því. Ég tók eftir því þegar ég kom honum loksins í hana […]

Read More

Meðgöngu & fæðingarsagan hans Aðalsteins Smára ♥

Þessi færsla er rosalega persónuleg og er aðallega fyrir mig til að geta skoðað aftur og aftur. Auðvitað vona ég að ykkur þykir einnig gaman að lesa hana. Meðgangan Ég kemst að því að ég er ólétt rétt eftir tvítugsafmælið mitt, þetta var nú ekki skipulagt en eins og pabbi minn segir þá koma börnin […]

Read More

Barátta við samfélagið.

Það var mynd að fara um á facebook með sitthvorum poka af sleikjóum, annar pokinn var merktur Polla sleikibrjóstsykur, meirihluti af sleikjóunum í þeim poka voru lakkrís, kóla, súkkulaðilakkrís og nokkur önnur brögð. Í öðrum orðum voru sleikjóarnir í þeim poka frekar dökkir á litinn.  Hinn pokinn merktur Pæju sleikjubrjóstsykur, þar voru allskonar ávaxtabrögð og […]

Read More

♥ 2016 ♥

Ég vil byrja á að óska ykkur Gleðilegt nýtt ár og ég vona að í 2016 bíði ykkur ekkert nema hamingja og ný ævintýri!  Þegar 2015 byrjaði þá var ég ekki alveg á besta staðnum, andlega. Mig langar ekki að fara djúpt í það, fæ kjarkinn kannski einn daginn. En þegar kemur kvíðanum mínum þá […]

Read More